Gestabók
15.9.2009 kl. 21:59
Halló
Halló fallega fjölskylda. Nú verðum við að fara að hittast. alltaf gaman að fylgjast með þér kútur!! svaka flottur garpur!! kv kata, hilmar, aron og kolbrún
kata, hilmar, Kolbrún og Aron
16.4.2009 kl. 19:55
halló halló
haaalllóóó ???? var ekki búið að lofa mér einhverjum myndum eða ??? Hmmm....
Anna Lilja
9.4.2009 kl. 19:34
SÆTI MINN!!!
æææææææj takk elsku kúturinn minn fyrir myndbandið!!!:) sætastur í heimigeimi!!!
Anna Lilja
18.3.2009 kl. 21:40
eelsku frænkukútur!
Hæ elsku kúturinn minn!! Sakna þín alveg endalaust mikið, eins gott að mamma þín verði dugleg að tala um mig á meðan ég er hérna úti svo þú gleymir mér ekki....láttu hana líka vera duglegri við að taka myndir af þér og láta inn hérna svo ég geti fylgst með þér stækka elsku gormurinn minn!!
Elska þig elsku engillinn minn....hlakka svo til að getað knúsað þig!!!
þín uppáhalds frænka,
Anna Lilja;**
Anna Lilja frænka!
22.2.2009 kl. 10:03
Til hamingju ..
.. með 2 ára afmælið 16.feb síðastliðinn :)
Þú ert orðinn stór og flottur strákur :)
Kveja Dísa og dætur ..
Dísa
16.2.2009 kl. 16:07
** Afmælispjakkur **
Innilega til lukku með afmælið sætasti sæti Alexander :)
Sendi þér fullt af kossum og knúsum í tilefni dagsins.
Bestu kveðjur úr Kópavoginum,
Gréta
Gréta Lúramamma
16.2.2009 kl. 10:16
AMMMÆLISSTRÁKUR :o)
Til hamingju með afmælið elsku Alexander okkar :*
Kossar og knús frá Nadíu Sól og fjölskyldu
Hulda Teitsdóttir
5.10.2008 kl. 17:49
Hæ fallega fjölskylda... Vildi bara kvitta fyrir innlitið!! Mikið er fallegi stákurinn ykkar orðin stór...
Hafið það sem allra best og vonandi sjáumst við eitthvað sem fyrst :o)
Kv. frá Ak
Berglind
3.10.2008 kl. 13:04
hæ sæti rosalega hefuru stækkað við verðum að fara koma kíkja i heimsókn byð að heilsa bæbæ
ólína frænka =)
27.8.2008 kl. 21:30
Hæ hæ kæra fjölskylda!
ákvað að nú skyldi ég kvitta fyrir komu mína hingað :0) Bið að heilsa í bili,
Olga frænka.
Olga og fjölsk.
20.8.2008 kl. 13:16
sætastur
jésús hvað hann er sætur svona snoðaður litli gormurinn ...
hlakka til að sjá ykkur bráðum =)
kv.Dagný "frænka"
Dagný :
15.8.2008 kl. 23:06
Váá hvað hann er orðinn stór !
Flottar myndir og flottur strákur :)
Kveðja Dísa og fjölsk :)
Dísa
23.7.2008 kl. 0:41
Hæ sætustu sætu!
Vildi bara kvitta smá fyrir innlitið!
Alltaf gaman að skoða myndir af ykkur fallega fólkinu ;)
Lovjús :*
Harpa Þöll
10.7.2008 kl. 22:01
Hæ kæra fjölskylda.
Varð að kvitta fyrir innlitið á síðuna. Ég hitti ömmu Sigrúnu og afa Emil um helgina og greinilegt að þú Alexander Óli og systir þín eruð alveg yndisleg.
Kári, gamlir og skemmtilegir tímar voru einnig rifjaðir upp :)
Bestu kveðjur,
Birna og fjölskylda
Birna Ósk
16.5.2008 kl. 2:18
Þið eruð æði
Bara senda smá knús á ykkur flottustu fjölskylduna...alltaf gaman þegar þið setjið inn nýjar myndir:) Hlakka til að sjá ykkur, um helgina takk;)
Sigrún
17.4.2008 kl. 22:15
Hæ fallega fjölskylda :o)
Alltaf gaman að skoða myndirnar ykkar.... ekkert smá flottur strákur sem þið eigið. Hafið það gott og vonandi sjáumst við eitthvað í sumar.
Kv. frá Ak
Berglind, Hermann og Heiðar Máni
4.3.2008 kl. 22:38
Til hamingju með afmælið:)
Hæhæ, til hamingju með 1 árs afmælið um daginn:) Ingunn Sara og pabbi hennar ætluðu að koma í afmælið en hún var bara lasin..þau kíkja bara seinna á ykkur.Bið að heilsa mömmu og pabba.
Kveðja Soffía og Ingunn Sara
Soffía og Ingunn Sara
16.2.2008 kl. 9:50
TIL HAMIKNGJU MEÐ AFMÆLIÐ YNDISLEGUR!!!
Hæ hæ öllsömul, og innilega til hamingju með með þennan merka dag....og já það er óhætt að segja að tíminn flýgur!!!
Við fjölskyldan komumst því miður ekki í veisluna í dag, en vonandi getum við kíkt í kaffi á ykkur við betra tækifæri.
Vonum að þið eigið yndislegan dag og hlökkum til að hitta ykkur við fyrsta tækifæri...
Bestu kveðjur Fanney Dögg og co
Fanney Dögg og fjölskylda..
5.2.2008 kl. 14:14
Hæ sæti snúlli ;)
Mikið ertu sætur strákur og svo ertu líka orðinn svo stór. (Það er orðið svo langt síðan ég sá þig síðan, í afmælinu hjá Lísu stóru systur). Hlakka til að sjá þig næst, bið að heilsa mömmu og pabba. Kveðja, Íris (Elfu-systir) og strákarnir ;)
Íris Dröfn Kristjánsdóttir
http://www.barnaland.is/barn/5605 og http://www.barnaland.is/barn/5606
24.12.2007 kl. 14:46
Gleðileg jól fjölskylda
Hafið það rosa gott um jólin, þetta verður ekkert smá gaman. Hitti ykkur vonandi fljótt aftur.
Jólakveðja Una Dís og fjölskylda
Una Dís
26.11.2007 kl. 1:39
;**
elska ykkur litla sætasta fjölskylda:*
anna lilja
3.11.2007 kl. 16:47
Hæ hæ
Frábærar sund myndirnar hjá þér :) við vorum að byrja í sundinu líka voða gaman. Vonandi hittumst við bráðlega okkur langar svo að sjá hvað þú ert orðin stór.
Kveðja Una Dís og Sigga
Una Dís og Sigga
17.10.2007 kl. 18:10
Sæll sætastur!!!
Jii minn hvað þú ert orðin stór og flottur strákur Alexander!!! Það eru náttúrulega ár og dagar síðan við Andrea Rós höfum séð þig...það er svo langt síðan að að það eralgjör skömm af því, huhumm...
En við mamma þín hittumst í dag og erum nú staðráðnar í því að kíkja við í Klapparhlíðina við fyrsta tækifæri (...ekki eins og það sé langt að fara!!!)
Gaman að skoða síðuna þína, og skemmtilegt að sjá hvað þú ert blandaður af bæði mömmu og pabba!!
Hlökkum til að sjá þig,
Kv. Fanney og co
Fjölskyldan í Leirutanganum..
4.10.2007 kl. 23:28
Ekkert smá stór og flottur strákur..
Kastaðu kveðju á mömmu og pabba
Stefí og Elís Carlo
16.8.2007 kl. 12:45
Hæ sæti strákur...
Takk fyrir sæta smsið um daginn, ég var svo mikill klaufi að ég gleymdi hleðslutækinu mínu heima og þegar ég var að svara þá bara dó síminn... Ég var að heyra að þú værir orðinn svo flinkur að skríða, get ekki beðið eftir að sjá það þegar ég kem heim :D Til hamingju með pabba 14.agúst! Rossalega er hann að verða gamall kallinn hehehe ;) Hlakka til að knúsa ykkur þegar ég kem heim! "Kem við" í h&m og kaupi eitthvað gæjalegt á þig hérna úti... Þúsund og milljón kossar, xxx
Ragga og bumbuskvís :)
8.8.2007 kl. 17:04
hæ snúðurinn minn
Anna Lilja frænka saknar þín svooo mikið :* ... og hlakkar til að koma næst í klapparhlíðina og knúsa ykkur öll:*
Anna Lilja
29.7.2007 kl. 10:29
Kvitti kvitt
Hæ sæti strákur.
Gaman að fylgjast með þér. Mamma og pabbi bara duglega að setja inn myndir! Við fáum nú stundum fréttir af þér frá henni Ragnheiði. Haltu áfram að vera svona duglegur strákur. Sjáumst vonandi sem fyrst. Kveðja Ragnar Ingi
Ragnar Ingi
25.7.2007 kl. 12:38
hæhæ vorum að kíkja á nýju myndirnar. Við vorum líka hjá snorra. endilega verið sem lengst þetta er svo skemmtilegt, við vorum hjá honum í fimm mánuði og nú er Elísabet algjör sunddrottning hún elskar sund.
Vonandi getum við hist einhvern tíma fljótlega og verum ekta mömmur og tölum bara um börnin.
bæbæ
Aðalbjörg og Elísbet
17.7.2007 kl. 20:56
Hæ sæti strákur
Hæhæ, erum bara að kvitta fyrir innlitið, ofsalega fallegur strákur sem þið eigið, algjört bjútí, eigum eftir að fylgjast mikið með honum
Kv Björg og Júlli snúlli
Björg og Júlíus Jóhann
12.7.2007 kl. 18:02
Hæ Alexander Óli.
Var að skoða myndirnar þína úr sundinu, þú ert ekkert smá duglegur. Rosa flottar myndir :) ég hlakka nú bara til að fara. Vonandi hittumst við aftur bráðum. Kveðja Una Dís
Una Dís
8.7.2007 kl. 21:43
Takk fyrir síðast
Hæ Alexander Óli og takk fyrir síðast! Mikið rosalega var gaman að sjá þig loksins og alltaf er nú jafn gaman að sjá mömmu þína og pabba líka. Þú ert svaka flottur strákur, hlakka til að leika við þig. Þau eiga nú eftir að vera nokkur prakkarastrikin hjá okkur. Mamma og pabbi biðja að heilsa.
Kveðja Ragnar Ingi
Bingi, Lotta og Ragnar Ingi
6.7.2007 kl. 0:35
Hæhæ
Erum búin að vera að "laumu" fylgjast með ykkur:) Gaman að sjá hvað Alexander dafnar vel. Gangi ykkur vel.
Sigrún og Matthildur Eva
5.7.2007 kl. 14:04
Hæ fallega fjölskylda
Alltaf gaman að skoða myndir af ykkur og fallegasta prinsinum
knússs og kram
Berglind Eva
Berglind Eva
31.5.2007 kl. 20:51
Hallo saeti snudur! Mikid svakalega staekkardu hratt,tu verdur bara myndarlegri med hverjum deginum! Hlokkum til ad hitta tig og knusa tegar vid komum heim.
Knus fra London,
Halldor og Silja.
Halldor fraendi og Silja i London
21.5.2007 kl. 12:15
hæhæ, var að byrja að vinna í dag,það er, í dagvakt í lönghliðinni.Það er svo litið að gera og það er alveg frábært að skoða myndir af svona fallegan dreng eins og hann alexander,maður bara fær bros á vöruna og dagurinn verður miklu skemmtilegri :)
Elena
2.5.2007 kl. 15:27
Smá kvitt
Milljón kossar til þín sætastur og bestur *** Bið að heilsa mömmu og pabba.
Ragga "frænka"
24.4.2007 kl. 10:38
hæhæ, þetta eru alveg frábærar myndir af prinzinum og ter :)
Elena
20.4.2007 kl. 16:09
hæhæ bara að kvitta fyrir okkur, dúlluprins þú ert algjört krútt:)
Aðalbjörg og Elísabet
7.4.2007 kl. 21:10
va kvað maður er sætur og litill og svona kruttlegur og lika sætasti strakurinn i olum heiminum en verð akoma sja sæta prisin
olina yr
29.3.2007 kl. 10:32
Til hamingju
Jiii hvað mar er lítill og sætur, myndirnar eru alveg æðislegar!! :)
Þið takið ykkur vel út saman litla fjölskylda :*
Til hamingju með nafnið þitt Alexander Óli.
Væri gaman að fara hittast bráðum :D
kv. H.Diljá og Klara Líf
Hugrún Diljá og Klara Líf
27.3.2007 kl. 11:47
hæhæhæ... já það var ekkert smá gaman að sjá ykkur! Við erum meira en lítið til í að fá ykkur í heimsókn sem allra allra fyrst (eða þegar Heiðar er orðinn góður, næsta pest neblega komin ;o( En við verðum í bandi við ykkur og bjóðum ykkur fallegu fjölskyldunni í heimsókn strax og hann verður góður! Það er líka að koma páskafrí í skólanum svo við höfum góða tíma næstu dagana... :o)
Ótrúlega flottar nýju myndirnar af þér mús og auðvitað af henni múttu þinni! Svo falleg saman!!
Vonandi verður Máninn svo orðinn góður næstu helgi svo að við getum hitt ykkur í veislunni... það væri bara gaman :o)
En allavegana sæta mús... Við biðjum að heilsa gamla settinu... knús og margir kossar :o*
Sjáumst vonandi sem fyrst....
Kveðja Berglind og Heiðar Máni stóri frændi
Berglind og Heiðar Máni stóri frændi
26.3.2007 kl. 10:42
Til hamingju
Hæ elsku krúttið mitt
innilega hamingju með fallega prinsinn. Hann er algjört æði, alveg eins og mamma sín :)
Verðum að fara að hittast við tækifæri.... gangi ykkur rosalega vel. Kv, Kamilla (NTV)
Kamilla
25.3.2007 kl. 18:48
Til hamingju
Hæ ég vildi bara segja til hamingju með Alexander hann er algjört æði gangi ykkur endalaust vel vonandi sér maður hann sem fyrst:*
Brynja
19.3.2007 kl. 12:48
Hæ elskurnar mínar
Til hamingju með fallega nafnið á fallega prinsinum :O)
Endilega komdu í heimsókn til okkar við Edduskvísurnar erum farnar að verða alltof spenntar að sjá litla gullmolann :O)
Knús og kram
Berglind og Sæunn
Berglind Eva og Sæunn
18.3.2007 kl. 0:20
Til hamingju með nafnið. Þetta er æðislegt nafn ! :) Við erum voða líkar í þessu, ég var næstum búin að skíra Alexander, en Kristófer Óli varð fyrir valinu :) Fyndið :) Bestu kveðjur til ykkar, Ásdís
Ásdís
17.3.2007 kl. 19:08
Til hamingju með nafnið...það er gullfallegt:) kossar og knús:*
Sigrún
17.3.2007 kl. 16:02
Til hamingju með fallega nafnið þitt sæti prins :*
hlöökkum til að knúsa þig braðum !!!
kv nadía sól og mamma
Nadía Sól
15.3.2007 kl. 16:05
Velkominn í heiminn Kárason
Var bara að rekast á þessa síðu...hún er rosa flott!
Innilega til hamingju með þennan yndislega strák Ásdís og Kári. Við verðum að fara koma í heimsókn og sjá hann með berum augum, hann er algjört krútt.
Heiða og Bragi
13.3.2007 kl. 0:39
Til hamingju með prinsinn
Mig langaði til að óska ykkur innilega til hamingju með fallega strákinn ykkar.
Ég hitti ömmu Sigrúnu og hún sagði mér að prins væri fæddur.
Til lukku kæra fjölskylda.
Kveðja, Birna
Birna Ósk
9.3.2007 kl. 23:49
Til hamingju!!
Innilega til hamingju með litla sæta prinsinn ykkar, hann er algjört æði:)
Kveðja Soffía og Ingunn Sara.
Soffía og Ingunn Sara.
9.3.2007 kl. 20:56
Heil og sæl fallega fjölskylda..
Svakalega eru myndirnar ykkar fallegar, þið takið ykkur svo vel út, og Lísa Katrín tekur sig aldeilis vel út með litla bróðir sinn!!
Yndislegt að fá að koma til ykkar um daginn, vonandi að við sjáumst fljótlega aftur...
Ástarkveðja Faneny Dögg og Andrea Rós
Fanney Dögg og Andrea Rós
9.3.2007 kl. 18:42
TIL HAMINGJU MEÐ PRINSINN !
Ég var alveg með það innprentað að prinsinn kæmi um miðjann þennan mánuð. Svona er að vera langt í burtu :)
Til hamingju Ásdís og Kári, gott að sjá að allt gekk vel. Njótið fyrstu dagana vel. Þetta líður allt of fljótt. Ég er farinn að vinna aftur...ótrúlegt en satt.
Hlakka til að sjá hvert nafnið verður. Bestu kveðjur frá Washington, DC.
Ásdís
Ásdís Hreinsdóttir Snoots
6.3.2007 kl. 13:25
Til hamingju með litla prinsinn.
Elsku Ásdís og Kári til hamingju með litla prinsinn ykkar. Var að uppgötva heimasíðuna ykkar.
Mikið er hann sætur, og líkur ykkur báðum, algjört krútt.
Kær kveðja, Jónína
Jónína
26.2.2007 kl. 15:56
til hamingju
innilega til hamingju með prinsinn, vonandi gengur allt í haginn, hann er algjör rúsinubolla:)
Aðalbjörg og Elísabet
24.2.2007 kl. 18:46
Hamingjuóskir
Til hamingju með sæta strákinn, hann er æðislegur :)
Sigurbjörg Sunnuvinkona :)
24.2.2007 kl. 15:51
Til lukku!
Til hamingju með litla molann!
Kveðja,
Bylgja
Bylgja
23.2.2007 kl. 16:42
Kvedja fra Sollentuna
Elsku Asdis,
Til hamingju med thennan glaesilega dreng - a hann kannski ad heita Gudjon??!!
Krakkarnir bidja ad heilsa - er buin ad syna Söru og Irisi bebisen - thaer urdu mjög hrifnar!
Knus
Soley
Soley Omarsdottir
23.2.2007 kl. 9:34
Til hamingju með fallega englabossann ykkar hann er æðislegur váá nú langar mig í svona sætan prins haha :O) kling kling
Ég hlakka til að fá að koma í heimsókn :O)
mikið knús
Berglind Eva
Berglind Eva
18.2.2007 kl. 22:30
HæHæ
Til hamingju með að vera fæddur :D
kveðja Harpa og Sara
Harpa og Sara Dís
16.2.2007 kl. 21:05
Velkominn í heiminn litli prins :*
Kv þín vinkona< Nadía Sól
Hulda & Nadía Sól
24.1.2007 kl. 19:13
Hæ hæ þá er maður loksins kominn í tölvu, kominn aftur til Washington. Gaman að geta fylgst með ykkur hér. Ég var að setja inn nokkrar myndir. Ein af ykkur. Skrifaðu mér bara póst til að fá lykilorðið. Bestu kveðjur Þín nafna í Wasí, Ásdís; Kára frænka.
Ásdís H. Snoots
23.1.2007 kl. 13:55
ÉG VIL BUMBUMYNDIR... ég kem sjálf til þín og tek þær ef þær fara ekki að koma!!!!!!!!!!!!!:)
Anna Lilja
19.1.2007 kl. 15:20
Til hamingju með síðuna :O)
Hæ elsku fjölskylda
Ég hlakka til að fá að fylgjast með ykkur hér á næstu mánuðum enda spennandi tímar framundan :O)
Farið vel með ykkur
knús og kram
Berglind Eva Eddulús
Berglin Eva
25.12.2006 kl. 23:42
Til lukku með alle sammen!
Til hamingju með nýju íbúðina og nýju síðuna ykkar hérna! verður gaman að fylgjast með ykkur! i´ll be watching you!! ;o)
Maríanna
21.12.2006 kl. 13:23
Til hamingju með nýju síðuna;*
Hæææ elsku "Emil" Kárason;*.. flott nýja síðan ykkar:) Önnu frænku hlakkar svooooo til að fá þig í heiminn og knúsa þig í spað;*;*...
love you already;*
Anna Lilja stóóra frænka:)
20.12.2006 kl. 0:19
hæhæ
hæ ásdís frænka flott síða hja þér en á ekkert að koma norður yfir áramótin? mér fynnst að þú ættir bara að gera það
baldvin frændi
19.12.2006 kl. 9:32
TIL HAMINGJU
Elsku Ásdís mín ...Til hamingju með síðuna og nýja heimilið þitt. Það verður frábært að kíkka reglulega inn á síðuna og ég er sko búin að setja hana í favorite hjá mér.
Knús og kossar til ykkar allra ;-)
Stórfrænkan
Um mig
Faðir:
Kári EmilssonMóðir:
Ásdís Jóna MarteinsdóttirUm:
Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.